Annáll

Bruni í Miðhrauni

Vátryggingarekstur ársins litast af tveimur stjórtjónum á fyrri hluta ársins, annars vegar í húsnæði Geymslna í Miðhrauni og hins vegar í Perlunni sem telja um 2,6% í samsettu hlutfalli.

Sterkt rekstrarár þrátt fyrir tjónaþunga

Helgi Bjarnason forstjóri kynnti afkomu ársins 2018 á fjárfestafundi.

Fyrsta stafræna verkefnið

Fyrsta stafræna þjónustuverkefninu var hleypt af stokkunum í byrjun árs.

Góð þátttaka í árlegu golfmóti VÍS

19 verkefni fengu styrk úr Samfélagssjóði VÍS

Hafdís í framkvæmdastjórn

Slysavarnarskólinn fékk flotgalla

VÍS af­henti í lok desember Slysa­varna­skóla sjó­manna 10 flot­galla að gjöf en gall­arn­ir eru notaðir í kennslu við skól­ann, meðal ann­ars á grunn- og end­ur­mennt­un­ar­nám­skeiðum sjó­manna. Þetta er ní­unda árið í röð sem VÍS gef­ur skól­an­um galla af þessu tagi og eru þeir því orðnir alls 90 tals­ins.

Ný framtíðarsýn kynnt á árinu

Undanfarin misseri hefur verið unnið markvisst að...

Tilnefningarnefnd tekur til starfa í VÍS

Þann 20. september var haldinn hluthafafundur til að greiða...

Rafræn undirritun í tryggingaviðskiptum

Í nóvember tókum við í notkun lausn sem gerir viðskiptavinu...

Síminn fékk forvarnaverðlaunin

Sím­inn hlaut í byrjun árs for­varn­averðlaun VÍS sem...

Fleiri ljóslausir í umferðinni

Um fimmtungur allra ökutækja voru ekki með afturljós í lagi í könnun sem VÍS gerði á árinu á ljósabúnaði bíla.

Ármúlinn aldrei verið flottari

Eftir langt og strangt framkvæmdatímabil og flutninga starfsfólks á milli hæða varð vinnustaðurinn okkar...

Um tvö þúsund vatnstjón á árinu

Öflugt félagslíf starfsmanna

Fjármagnsskipan að Norrænni fyrirmynd

Ný stjórn í félaginu.

​Á hluthafafundi í desember var kjörin ný stjórn í félaginu.

Allir starfsmenn í HM treyjum

Eitt af því sem stóð upp úr á árinu var þátttaka íslenska...

Enn einfaldara að koma í viðskipti á netinu

Í desember settum við í loftið rafræna lausn sem einfaldaði...

Breytingar á þjónustunetinu

VÍS ákvað í sam­ræmi við nýja framtíðar­sýn sína um að...

Þú getur tryggt þig á netinu - við fækkum flækjunum

Við vitum hvað tíminn með fjölskyldunni er dýrmætur. Þess vegna getur þú núna tryggt þig á netinu og tilkynnt öll tjón. Við fækkum flækjunum.

Hjartadeildin styrkt

Í októ­ber und­ir­rituðu Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja og hjarta­deild Land­spít­ala samn­ing um að...

Nýr tjónagrunnur

VÍS tók á árinu þátt í vinnu við undirbúning tjónagrunns sem hýst­ur er hjá Cred­it­in­fo.
Fyrri síða
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Næsta síða
Forsíða