Framkvæmdastjórn

Forstjóri

Helgi Bjarnason

Fæðing­ar­ár: 1969 
Mennt­un: BS í stærðfræði frá HI og Master í trygg­inga­stærðfræði frá Há­skól­an­um í Kaup­manna­höfn (Kö­ben­havns uni­versity). 
Starfs­reynsla: Trygg­inga­stærðfræðing­ur hjá Alþjóða líf­trygg­ing­ar­fé­lag­inu frá 1997 til 2006. Aðstoðarfor­stjóri Sjóvá og fram­kvæmda­stjóri Sjóvá líf frá 2006 til 2010. Fram­kvæmda­stjóri Ari­on banka frá 2010, eitt ár sem fram­kvæmda­stjóri Rekstr­ar­sviðs og svo yfir viðskipta­banka­sviði frá 2011 til 2017. 
Stjórn­ar­seta: Múla­berg ehf. (stjórn­ar­maður), Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja (stjórn­ar­maður), Fé­lag ís­lenskra trygg­inga-stærðfræðinga (stjórn­ar­maður).

Mannauðsstjóri

Anna Rós Ívarsdóttir

Fæðing­ar­ár: Anna Rós er fædd 1977 
Mennt­un: B.A. í sál­fræði frá Há­skóla Íslands árið 2001 
Starfs­reynsla: Mannauðsstjóri 2017, fram­kvæmda­stjóri mannauðssviðs VÍS frá 2006, hóf störf hjá VÍS 1999 fyrst við sölu- og þjón­ustu­störf en síðan á starfs­manna­sviði sem sér­fræðing­ur 2001 – 2005, 2005 og 2006 sem for­stöðumaður al­manna­tengsla og aðstoðarmaður for­stjóra.

Framkvæmdastjóri Stafrænnar þróunar

Guðný Helga Herbertsdóttir

Fæðing­ar­ár: Guðný Helga er fædd 1978 
Mennt­un: BSc í viðskipt­um frá Há­skóla Íslands, Meist­ara­gráða frá Viðskipta­há­skól­an­um í Árós­um. 
Starfs­reynsla: Fram­kvæmd­ar­stjóri sta­f­rænn­ar þró­un­ar frá 2017. Markaðsstjóri VÍS frá 2016. Deild­ar­stjóri sam­skipta­deild­ar Land­spít­ala 2015-2016. Upp­lýs­inga­full­trúi Íslands­banka ásamt því að leiða einnig mót­un bank­ans í sam­fé­lags­ábyrgð 2010-2015. Starfaði sem fréttamaður og þátta­stjórn­andi hjá 365 miðlum um ára­bil. 
Stjórn­ar­seta: Hef­ur setið í stjórn Festu og stjórn fag­hóps Stjórn­vísa um sam­fé­lags­ábyrgð.

Framkvæmdastjóri Þjónustu

Hafdís Hansdóttir

Fæðing­ar­ár: Haf­dís er fædd 1968 
Mennt­un: BA í fé­lags- og fjöl­miðla­fræði frá Há­skóla Íslands, Meist­ara­gráða frá Lanca­ster Uni­versity, rekstr­ar- og viðskiptanám frá End­ur­mennt­un Há­skóla Íslands og markþjálf­un frá Há­skól­an­um í Reykja­vík
Starfs­reynsla: Fram­kvæmda­stjóri Þjón­ustu frá 2018. Starfaði hjá Ari­on banka og for­ver­um hans frá ár­inu 2000, síðast sem svæðis­stjóri höfuðborg­ar­svæðis­ins. Hún var áður úti­bús­stjóri í Kópa­vogi og svæðis­stjóri Krag­ans, sviðsstjóri þjón­ustukjarna á viðskipta­banka­sviði, for­stöðumaður Þjón­ustu­vers og aðstoðarúti­bús­stjóri í Hafn­ar­fjarðarúti­búi. 
Stjórn­ar­seta: Hef­ur setið í stjórn SSF (sam­tök starfs­manna fjár­mála­fyr­ir­tækja).

Framkvæmdastjóri Kjarna

Ólafur Lúther Einarsson

Fæðing­ar­ár: Ólaf­ur Lúther er fædd­ur árið 1975. 
Mennt­un: Lög­fræðing­ur frá Há­skóla Íslands, héraðsdóms­lögmaður frá 2004, lög­gilt­ur verðbréfamiðlari. 
Starfs­reynsla: Fram­kvæmd­ar­stjóri kjarn­a­starf­semi frá 2017, yf­ir­lög­fræðing­ur og rit­ari stjórn­ar 2010 – 2017, lög­fræðing­ur á skrif­stofu for­stjóra 2008 – 2010, lög­fræðing­ur á tjóna­sviði 2002 – 2008. 
Stjórn­ar­seta: Örygg­is­miðstöð Íslands hf. júlí 2011 – des­em­ber 2012, Vefpress­an ehf. 2010 – 2011, Lög­fræðinga­fé­lag Íslands frá 2016 og Fé­lag lög­fræðinga í fyr­ir­tækj­um frá 2016.

Framkvæmdastjóri Fjárfestinga og reksturs

Valgeir M. Baldursson

Fæðing­ar­ár: Val­geir er fædd­ur árið 1970 
Mennt­un: 2007 MBA frá Há­skól­an­um í Reykja­vík. 1993 Há­skóli Íslands, Viðskipta- og stjórn­mála­fræði. 1990 Mennta­skól­inn við Sund 
Starfs­reynsla: Starfaði hjá Skelj­ungi í átta ár. 2014-2017 For­stjóri Skelj­ungs. 2011-2014 Neyt­enda­svið Skelj­ungs (COO/​Ex­ecuti­ve Director, Retail). 2009-2011 Fjár­mála­stjóri Skelj­ungs. 
Stjórn­ar­seta: 2009-2017 Stjórn­ar­seta í ýms­um fyr­ir­tækj­um á veg­um Skelj­ungs. 2006-2009 Stjórn­ar­seta í ýms­um fyr­ir­tækj­um á veg­um SPRON og annarra fyr­ir­tækja. Frjálsi fjár­fest­inga­bank­inn. Net­bank­inn.

Fyrri síða
Stjórn VÍS
Næsta síða
Stjórnarháttayfirlýsing