Ársskýrsla VÍS

Skoða myndband

Svona var árið 2018

Árið 2018 var viðburðarríkt hjá okkur í VÍS. Þessari ársskýrslu er ætlað að draga saman allt það helsta svo lesendur fái góða mynd af starfsemi ársins. Í skipulaginu er hægt að nálgast upplýsingar um stjórn og framkvæmdastjórn, lesa ávörp forstjóra og stjórnarformanns.

Í rekstrinum er hægt er að kynna sér helstu rekstrarniðurstöður ársins og í ófjárhagslegum upplýsingum birtum við meðal annars gögn um frammistöðu okkar í umhverfismálum og stjórnarháttum. Í annálnum er farið er yfir helstu tíðindi ársins í starfsemi VÍS.

Hagnaður
Arðsemi eigin fjár

Eitt besta rekstrarár í sögu VÍS

Hagnaður eftir skatta árið 2018 nam 2.061 milljón króna saman sem er aukning um 55% frá fyrra ári. Samsett hlutfall var 98,7% og arðsemi eigin fjár 13,2%.
Hagnaður / Tap af vátryggingarekstri
1619
milljónir króna
Hagnaður eftir skatta
2061
milljónir króna
Hagnaður af fjárfestingastarfsemi
756
milljónir króna

Dreifing hluthafa

5 stærstu hluthafar

Greiðslur til hluthafa

Gengisþróun frá skráningu

VÍS
OMXI 8 vísitalan

Ávarp forstjóra

Helgi Bjarnason
Forstjóri VÍS

Ávarp stjórnarformanns

Valdimar Svavarsson
Stjórnarformaður VÍS
Næsta síða
Stjórn VÍS