Stjórn VÍS

Stjórnarformaður

Valdimar Svavarsson

 

Fæðing­ar­ár: 1968
Mennt­un: B.A. í hag­fræði. Próf í verðbréfaviðskipt­um frá ár­inu 1998. Reg­ist­ered Per­son Exam SFA London, 2001.
Aðalstarf: Fram­kvæmda­stjóri Ci­vitas ehf. Fjár­fest­ing­ar og fjár­fest­ingaum­sjón.
Starfs­reynsla: For­stöðumaður viðskiptaþró­un­ar og sér­fræðing­ur í fyr­ir­tækjaráðgjöf hjá Virðingu hf. 2011-2017. Fram­kvæmda­stjóri rekstr­ar­fé­lags Virðing­ar hf. 2010-2011. Fram­kvæmda­stjóri Quant­um consulting 2008-2010. For­stöðumaður hjá VBS fjár­fest­inga­banka 2004-2007. For­stöðumaður einka­bankaþjón­ustu Her­ita­ble Bank 2001-2003.
Stjórn­ar­seta: Ci­vitas ehf. (Stjórn­ar­maður), Fjár­fest­ing­ar­fé­lagið Solace ehf. (Stjórn­ar­maður), Holtseign­ir ehf. (Stjórn­ar­maður).
Hluta­fjár­eign í VÍS og óhæði: Valdi­mar á enga hluti í VÍS og telst óháður VÍS.

Eng­in hags­muna­tengsl eru við sam­keppn­isaðila VÍS.

Stjórnarmaður

Vilhjálmur Egilsson

Fæðing­ar­ár: 1952 
Mennt­un: Doktor í hag­fræði frá Uni­versity of Sout­hern Cali­fornia, Los Ang­eles, meist­ara­próf í hag­fræði frá Uni­versity of Sout­hern Cali­fornia, viðskipta­fræðing­ur frá Há­skóla Íslands 
Aðalstarf: Rektor Há­skól­ans á Bif­röst 
Starfs­reynsla: Vil­hjálm­ur hef­ur gegnt stöðu rektors Há­skól­ans á Bif­röst frá 2013. Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins (2006-2013). Ráðuneyt­is­stjóri Sjáv­ar­út­vegs­ráðuneyt­is­ins (2004-2006). Í fram­kvæmda­stjórn Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins (IMF) (2003). Fram­kvæmda­stjóri Versl­un­ar­ráðs Íslands (1987-2003). Alþing­ismaður fyr­ir Norður­lands­kjör­dæmi vestra (1991-2003). Hag­fræðing­ur Vinnu­veit­enda­sam­bands Íslands (1982-1987). 
Önnur stjórn­ar­seta: Innviðir slhf. (stjórn­ar­maður), Mennta­skóli Borg­ar­fjarðar (stjórn­ar­formaður), Harpa ohf. (stjórn­ar­maður, vara­formaður stjórn­ar, end­ur­skoðun­ar­nefnd). 
Hluta­fjár­eign í VÍS og óhæði: Vil­hjálm­ur á enga hluti í VÍS og telst óháður fé­lag­inu. 

Eng­in hags­muna­tengsl eru við helstu viðskiptaaðila og sam­keppn­isaðila VÍS.

Stjórnarmaður:

Gestur Breiðfjörð Gestsson

Fæðingarár: 1975 
Menntun: Stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. 
Aðalstarf: Framkvæmdastjóri Sparnaðar ehf. 
Starfsreynsla: Framkvæmdastjórn og stofnun ýmissa félaga s.s. Sparnaðar ehf. og Premium ehf. Hefur starfað í vátrygginga- og lífeyrisstarfsemi frá árinu 1999 til dagsins í dag. 
Stjórnarseta: Premium ehf. (stjórnarformaður), Óskabein ehf. (stjórnarformaður), Sparnaður ehf. (meðstjórnandi), Garðatorg 7 ehf. (stjórnarmaður), Geda ehf. (stjórnarmaður). 
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Gestur á um 2,7% hlut í VÍS í gegnum félagið Óskabein og telst óháður VÍS. 

Engin hagsmunatengsl eru við samkeppnisaðila VÍS.

Stjórnarmaður:

Svan­hild­ur N. Vig­fús­dótt­ir

Fæðingarár: 1977
Menntun: Svan­hild­ur lauk B.Sc. í viðskipta­fræði frá Há­skóla Íslands 1999 og M.S. í alþjóðaviðskipt­um og markaðsfræði frá Há­skóla Íslands 2003 (skipti­nám við Copen­hagen Bus­iness School). Svan­hild­ur er með próf í verðbréfamiðlun frá ár­inu 2001.
Aðalstarf: Fjár­fest­ir
Starfsreynsla: Eig­in fjár­fest­ing­ar frá 2007 til dags­ins í dag, fram­kvæmda­stjóri fjár­stýr­ing­ar Straums 
fjár­fest­ing­ar­banka 2005-2007, for­stöðumaður fjár­mögn­un­ar hjá Kaupþingi 2002-2005, for­stöðumaður 
netviðskipta Íslands­banka FBA 2000-2002, sér­fræðing­ur í markaðsviðskipt­um hjá Fjár­fest­inga­banka 
at­vinnu­lífs­ins 1999-2000.
Stjórnarseta: K2B fjár­fest­ing­ar ehf. (stjórn­ar­maður), Hedda eign­ar­halds­fé­lag ehf. (varamaður), og 
BBL II ehf. (meðstjórn­andi), Ígló ehf. (stjórn­ar­formaður).
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði:  Svan­hild­ur á ásamt eig­in­manni sín­um Guðmundi Þórðar­syni um 6,8 % hlut í VÍS gegn­um K2B fjár­fest­ing­ar ehf. og Heddu eign­ar­halds­fé­lag ehf. Svan­hild­ur telst óháð VÍS.

Engin hagsmunatengsl eru við samkeppnisaðila VÍS.

Stjórnarmaður

Marta Guðrún Blöndal

Fæðing­ar­ár: 1988 
Mennt­un: Meist­ara­próf í lög­fræði frá Há­skóla Íslands, héraðsdóms­lög­manns­rétt­indi 
Aðalstarf: Yf­ir­lög­fræðing­ur ORF líf­tækni hf. 
Starfs­reynsla: Marta hef­ur gegnt stöðu yf­ir­lög­fræðings ORF Líf­tækni frá apríl 2018. Áður var hún aðstoðarfram­kvæmd­astjóri og lög­fræðing­ur Viðskiptaráðs Íslands (2014-2018). Full­trúi hjá Jur­is (2013-2014). End­urupp­töku­nefnd (2013-2014). Inn­an­rík­is­ráðuneytið (2012-2013). Útlend­inga­stofn­un (2011-2012). 
Önnur stjórn­ar­seta: Eng­in. 
Hluta­fjár­eign í VÍS og óhæði: Marta á enga hluti í VÍS og telst óháð fé­lag­inu. 

Eng­in hags­muna­tengsl eru við helstu viðskiptaaðila og sam­keppn­isaðila VÍS.

Fyrri síða
Forsíða
Næsta síða
Framkvæmdastjórn